Vá, maður er enn að jafna sig eftir þennan rússibana. Þvílík kvikmyndaupplifun. Held að ég hafi aldrei séð jafn góða martial arts mynd síðan Jackie Chan og Bruce Lee voru uppá sitt be...
Ong-bak (2003)
Ong Bak: Muay Thai Warrior
"He´s gonna prove how ultimate Thai martial art is ..."
Boonting býr í litlu og friðsælu þorpi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Boonting býr í litlu og friðsælu þorpi. Dag einn er heilagri búddastyttu sem kallast Ong Bak stolið úr þorpinu af siðlausum athafnamanni sem selur hana fyrir óheyrilegan hagnað. Fljótlega fær ungur maður, Boonting, það verkefni að elta þjófinn til Bangkok og endurheimta styttuna. Boonting notar ótrúlega fimi sína og kunnáttu í Muay Thai bardagaíþróttinni til að berjast við andstæðina sína.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Prachya PinkaewLeikstjóri
Aðrar myndir

Panna RittikraiHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Baa-Ram-EweTH

SahamongkolfilmTH

EuropaCorpFR
Golden Network AsiaHK
Gagnrýni notenda (2)
Þessi mynd er argasta snilld, þó söguþráðurinn virðist undarlegur á köflum, enda mikill munur á menningarheimi hér og í Tælandi (geri ég ráð fyrir, aldrei komið til Tælands). En þe...

















