Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Haven 2004

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Can love survive the fall of paradise?

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 15% Critics
The Movies database einkunn 37
/100

Á Cayman eyjum eru Andrea, dóttir valdamikils manns, og sjómaðurinn Shy ástfangin á laun, án þess að foreldrar Andrea viti. Þegar faðir Andrea fer í sjóferð, þá eiga þau saman ástarfund heima hjá Andre; þau sofna og fjölskyldan kemur heim um morguninn þeim að óvörum. Síðar hendir bróðir Andrea, Hammer, sýru í andlit Shy, og er dæmdur í fjögurra... Lesa meira

Á Cayman eyjum eru Andrea, dóttir valdamikils manns, og sjómaðurinn Shy ástfangin á laun, án þess að foreldrar Andrea viti. Þegar faðir Andrea fer í sjóferð, þá eiga þau saman ástarfund heima hjá Andre; þau sofna og fjölskyldan kemur heim um morguninn þeim að óvörum. Síðar hendir bróðir Andrea, Hammer, sýru í andlit Shy, og er dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi. Í Miami veitir lögreglan hinum vafasama athafnamanni Carl Ridley, eftirför og hann flýr ásamt unglingsdóttur sinni, Pippa, til Cayman eyja, þar sem hann reynir að hitta lögfræðing sinn, Mr. Allen. Pippa hittir smáþjófinn Fritz, og hann býður henni í partý. Áður en þau þau fara úr húsinu, þá sér Fritz, Carl vera að telja mikið af peningum. Fritz skuldar hinum stórhættulega dópsala Richie Rich peninga, og hann segir honum frá auði Carl. Líf þessa fólks tengist að kvöldi föstudagsins þrettánda, og hörmulegir atburðir eiga sér stað.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn