Náðu í appið
Miss Potter

Miss Potter (2006)

"The life of Beatrix Potter is the most enchanting tale of all."

1 klst 32 mín2006

Beatrix Potter er 30 ára gömul, einstæð og býr í London ásamt snobbuðum foreldrum sínum, sem eru vonsviknir yfir því að hún hefur ekki náð sér í neinn flottan eiginmann.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic57
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Beatrix Potter er 30 ára gömul, einstæð og býr í London ásamt snobbuðum foreldrum sínum, sem eru vonsviknir yfir því að hún hefur ekki náð sér í neinn flottan eiginmann. Einu vinir hennar eru dýrin sem hún hefur teiknað síðan hún var barn að aldri, og búið til sögur um. Að lokum tekst henni að fá gefna út eina af bókum sínum, og það verður fyrsta bókin sem Norman Warne gefur út. Hann heillast strax af bókinni og Beatrix, og saman þá halda þau samstarfi sínu áfram og hefja ástarsamband sem foreldrar hennar eru ekki mjög sátt við, enda Norman ekki af nógu fínum ættum. Velgengni hennar gefur henni þó tækifæri til að lifa því lífi sem hún vill, og sleppa við lífið sem foreldrar hennar vilja að hún lifi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chris Noonan
Chris NoonanLeikstjóri

Aðrar myndir

Richard Maltby Jr.
Richard Maltby Jr.Handritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

BBC FilmGB
Phoenix PicturesUS
UK Film CouncilGB
Isle of Man FilmGB
David Kirschner ProductionsUS
Grosvenor Park ProductionsGB

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Miss Potter lítil og sæt mynd sem hverfur í skuggann á stóru DVD-myndunum á vídeóleigunum (kannski ekki rétt að segja vídeóleigunum þar sem það er hætt að gefa út vídeóspólur...)....