Öðruvísi Fjölskyldumynd
Bridge to Terabithia er fjölskyldumynd sem er þó ekki helst fyrir börnin heldur eldra fólkið í fjölskyldunni. Hún fjallar um Jesse Aarons sem að er eini strákurinn í fimm barna hópi. ...
"Discover a place that will never leave you, and a friendship that will change you forever."
Jesse Aarons hefur æft í allt sumar til að verða fljótasti hlauparinn í skólanum, og hann verður því frekar ósáttur þegar nýja stelpan, Leslie Burke, er fljótari en hann.
Bönnuð innan 9 ára
HræðslaJesse Aarons hefur æft í allt sumar til að verða fljótasti hlauparinn í skólanum, og hann verður því frekar ósáttur þegar nýja stelpan, Leslie Burke, er fljótari en hann. En þrátt fyrir þetta og fleira sem er ólíkt með þeim, þar á meðal að hún er rík, og hann er fátækur, og hún borgarstelpa en hann sveitastrákur, þá verða þau vinir. Saman þá skapa þau Terabithia, land með skrímslum, tröllum og risum, og stjórna því eins og kóngur og drottning. Vináttan hjálpar Jess að vinna úr sínum málum eftir að harmleikur á sér stað.


Bridge to Terabithia er fjölskyldumynd sem er þó ekki helst fyrir börnin heldur eldra fólkið í fjölskyldunni. Hún fjallar um Jesse Aarons sem að er eini strákurinn í fimm barna hópi. ...