Náðu í appið
Chaos

Chaos (2005)

1 klst 46 mín2005

Tvær löggur rannsaka bankarán þar sem fimm ræningjar, með Wesley Snipes í fararbroddi komust á ótrúlegan hátt undan með meira en einn milljarð dollara.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tvær löggur rannsaka bankarán þar sem fimm ræningjar, með Wesley Snipes í fararbroddi komust á ótrúlegan hátt undan með meira en einn milljarð dollara. Ryan Phillipe leikur nýliðann Dekker og Jason Statham fer með hlutverk hins reynda Conners þar sem þeir reyna að hafa hendur í hári bankaræningjanna, en þeir vita ekki að ræningjarnir eru einu skrefi á undan þeim og brátt verður ljóst að ekki er allt sem sýnist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Mobius InternationalUS
Chaotic Productions
Current EntertainmentUS
Rampage Entertainment
Pierce-Williams
Zero Gravity ManagementUS