Chaos (2005)
Tvær löggur rannsaka bankarán þar sem fimm ræningjar, með Wesley Snipes í fararbroddi komust á ótrúlegan hátt undan með meira en einn milljarð dollara.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Tvær löggur rannsaka bankarán þar sem fimm ræningjar, með Wesley Snipes í fararbroddi komust á ótrúlegan hátt undan með meira en einn milljarð dollara. Ryan Phillipe leikur nýliðann Dekker og Jason Statham fer með hlutverk hins reynda Conners þar sem þeir reyna að hafa hendur í hári bankaræningjanna, en þeir vita ekki að ræningjarnir eru einu skrefi á undan þeim og brátt verður ljóst að ekki er allt sem sýnist.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tony GiglioLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Mobius InternationalUS
Chaotic Productions
Current EntertainmentUS
Rampage Entertainment
Pierce-Williams

Zero Gravity ManagementUS




















