Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Chaos 2005

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. mars 2007

106 MÍNEnska

Tvær löggur rannsaka bankarán þar sem fimm ræningjar, með Wesley Snipes í fararbroddi komust á ótrúlegan hátt undan með meira en einn milljarð dollara. Ryan Phillipe leikur nýliðann Dekker og Jason Statham fer með hlutverk hins reynda Conners þar sem þeir reyna að hafa hendur í hári bankaræningjanna, en þeir vita ekki að ræningjarnir eru einu skrefi á... Lesa meira

Tvær löggur rannsaka bankarán þar sem fimm ræningjar, með Wesley Snipes í fararbroddi komust á ótrúlegan hátt undan með meira en einn milljarð dollara. Ryan Phillipe leikur nýliðann Dekker og Jason Statham fer með hlutverk hins reynda Conners þar sem þeir reyna að hafa hendur í hári bankaræningjanna, en þeir vita ekki að ræningjarnir eru einu skrefi á undan þeim og brátt verður ljóst að ekki er allt sem sýnist.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.07.2022

Allt væntanlegt frá Marvel til ársins 2025

Á afþreyingarráðstefnunni Comic-Con í San Diego í Kaliforníu um helgina upplýsti Kevin Feige, forstjóri framleiðslufyrirtækisins Marvel, áhorfendur um frumsýningardaga væntanlegra Marvel kvikmynda og sjónvarpsþátta, a...

20.05.2019

Wick vann helgina

Ísland og Bandaríkin eru gjarnan samstíga þegar kemur að bíóaðsókn og svo var einnig um nýliðna helgi. John Wick: Chapter 3 – Parabellum átti sviðið hér eins og í Bandaríkjunum, og tyllti sér á topp bíóaðs...

28.10.2017

Mads aftur á köldum klaka

Danski leikarinn Mads Mikkelsen er greinilega hrifinn af kulda, snjó og harðræði. Hann var ekki fyrr búinn að leika í úthaldsdramanu Arctic, sem fjallar um mann sem er fastur á Norðurpólnum eftir hörmulegt slys, en hann...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn