Náðu í appið
Timber Falls

Timber Falls (2007)

"Prey for the victims"

1 klst 40 mín2007

Mike og kærasta hans Sheryl fara í ferðalag frá Virginia til Lake Kimbrabow State Park í West Virginia, þar sem þau ætla sér að eyða helginni í fjallgöngur og tjaldútileigu í skóginum.

Rotten Tomatoes43%
Deila:

Söguþráður

Mike og kærasta hans Sheryl fara í ferðalag frá Virginia til Lake Kimbrabow State Park í West Virginia, þar sem þau ætla sér að eyða helginni í fjallgöngur og tjaldútileigu í skóginum. Þau spyrjast til vegar hjá skógarverði á staðnum sem ráðleggur þeim að fylgja Donner stígnum eða Willow Creek brúnni; en Mike hittir Ida Forester sem er íbúi á svæðinu, við krossgöturnar sem segir þeim að það sé stórkostlegt landslag í Timber Falls, og frábær foss og parið ákveður að fara þangað. Þar hitta þau vandræðagemsana Brody, Darryl og Lonnie og Sheryl sannfærir Mike um að losa kúlurnar úr byssu sinni. Þau tjalda og um morguninn er Sheryl rænt þar sem hún er að baða sig við stöðuvatn í nágrenninu. Mike er örvæntingarfullur og fer að leita hennar, og rekst á sturlaða, öfgatrúarfjölskyldu sem vill nota þau til að búa til barn fyrir sig.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Ascendant PicturesUS
A-Mark Entertainment
Rifkin-Eberts Productions
Film Tiger