Náðu í appið
Blind Dating

Blind Dating (2006)

"Date at your own risk."

1 klst 35 mín2006

Ungur blindur maður með mikla persónutöfra, tekur þátt í tilraun: heilaskurðaðgerð sem gæti fært honum sjónina á ný að hluta.

Rotten Tomatoes25%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Ungur blindur maður með mikla persónutöfra, tekur þátt í tilraun: heilaskurðaðgerð sem gæti fært honum sjónina á ný að hluta. Á meðan hann er að taka próf fyrir aðgerðina verður hann ástfanginn af hjúkrunarkonunni frá Austur Indlandi, en fjölskylda hennar hefur þegar fundið annan mann fyrir hana á Indlandi - en henni finnst hún ekki geta svikið það án þess að vanvirða fjölskylduna. En þegar heilaskurðaðgerðin fer öllum að óvörum úrskeiðis, þá hefur það áhrif á endurfundi ungu elskendanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

James Keach
James KeachLeikstjóri
Christopher Theo
Christopher TheoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Samuel Goldwyn FilmsUS
Catfish ProductionsUS
Blind Guy Films
Theta Films
Unannounced Film Company Ltd.
MilCoz Films

Gagnrýni notenda (3)

Blind Dating er bara fín afþreying þó að söguþráðurinn sé mjög fyrirsjáanlegur. Leikararnir standa sig ágætlega en aðalleikurunum vantaði því miður smá aðdráttarafl sín á milli...

Guð Minn Góður þessi mynd er svo útreyknaleg að það er asnalegt.. Svo hræðilega væmin..... Svo rosalea lelegir leikarar í þokkabót... .. hef rosalega litiið að segja um þessa m...