Náðu í appið
Sunset Blvd.

Sunset Blvd. (1950)

"A Hollywood Story"

1 klst 50 mín1950

Sagan, sem gerist á sjötta áratug 20.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic94
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Sagan, sem gerist á sjötta áratug 20. aldarinnar í Hollywood, fjallar um Norma Desmond, stjörnu þöglu myndanna, en trú hennar sjálfrar á að hún sé ósnertanleg og ævarandi, hefur gert hana að vitskertum einsetumanni. Stórhýsi hennar á Sunset Boulevard er farið að láta á sjá, en þar býr hún ein með einkaþjóni sínum, Max, sem eitt sinn var leikstjóri hennar og eiginmaður. Norma dreymir um endurkomu á hvíta tjaldið, og byrjar með Joe Gillis, lítilsigldum handritshöfundi, sem verður ástmaður hennar, en þetta endar svo með morði og hreinum tryllingi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS