Náðu í appið
Aquirre, the Wrath of God

Aquirre, the Wrath of God (1972)

Aguirre, der Zorn Gottes

"On this river, God never finished his creation."

1 klst 33 mín1972

Nokkrum áratugum eftir gereyðingu Inkaveldisins fer spænskur leiðangur frá fjallahéruðum Perú niður Amazon ána í leit að gulli og auði.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Nokkrum áratugum eftir gereyðingu Inkaveldisins fer spænskur leiðangur frá fjallahéruðum Perú niður Amazon ána í leit að gulli og auði. Fljótlega lenda þeir í miklum vandræðum og don Lope de Aguirre, miskunnarlaus maður sem hugsar aðeins um það eitt að verða ríkur, verður leiðtogi. Mun hann leiða hópinn til "Gullnu borgarinnar" eða verður reiði Guðs þeim að aldurtila?

Aðalleikarar

Vissir þú?

Tónlist myndarinnar samdi þýska krautrock- og tilraunasveitin Popol Vuh sem vann mikið með leikstjóranum Werner Herzog.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Werner Herzog FilmproduktionDE
HRDE