Náðu í appið
Cocaine Cowboys

Cocaine Cowboys (2006)

"The incredible true story that inspired "Scarface" and "Miami Vice"."

1 klst 56 mín2006

Á níunda áratug tuttugustu aldarinnar voru kólumbískir eiturlyfjabarónar áberandi í Miami í Bandaríkjunum og notuðu grimmilegt ofbeldi, sem ekki hafði sést í landinu síðan á...

Rotten Tomatoes71%
Metacritic59
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefni

Söguþráður

Á níunda áratug tuttugustu aldarinnar voru kólumbískir eiturlyfjabarónar áberandi í Miami í Bandaríkjunum og notuðu grimmilegt ofbeldi, sem ekki hafði sést í landinu síðan á bannárunum í Chicago. Og þetta setti borgina á landakortið. Cocaine Cowboys er sönn saga af því hvernig Miami varð dóp-, morð- og peningahöfuðborg Bandaríkjanna. Sagan er sögð af fólki úr innsta hring.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

rakonturUS

Gagnrýni notenda (1)

Þessi mynd var á RÚV um daginn. Þetta er mjög áhugaverð heimildamynd um kókaínsmylglara á 8. og 9. áratugnum í Miami. Smyglararnir segja sjálfir söguna og það er alveg með ólíkindum...