Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Cocaine Cowboys 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 15. ágúst 2007

The incredible true story that inspired "Scarface" and "Miami Vice".

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 59
/100

Á níunda áratug tuttugustu aldarinnar voru kólumbískir eiturlyfjabarónar áberandi í Miami í Bandaríkjunum og notuðu grimmilegt ofbeldi, sem ekki hafði sést í landinu síðan á bannárunum í Chicago. Og þetta setti borgina á landakortið. Cocaine Cowboys er sönn saga af því hvernig Miami varð dóp-, morð- og peningahöfuðborg Bandaríkjanna. Sagan er sögð... Lesa meira

Á níunda áratug tuttugustu aldarinnar voru kólumbískir eiturlyfjabarónar áberandi í Miami í Bandaríkjunum og notuðu grimmilegt ofbeldi, sem ekki hafði sést í landinu síðan á bannárunum í Chicago. Og þetta setti borgina á landakortið. Cocaine Cowboys er sönn saga af því hvernig Miami varð dóp-, morð- og peningahöfuðborg Bandaríkjanna. Sagan er sögð af fólki úr innsta hring.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Þessi mynd var á RÚV um daginn. Þetta er mjög áhugaverð heimildamynd um kókaínsmylglara á 8. og 9. áratugnum í Miami. Smyglararnir segja sjálfir söguna og það er alveg með ólíkindum að heyra þessar lýsingar. Þessir náungar seldu venjulegu fólki mörg hundruð kíló á mánuði og það virðist ekki hafa verið nein löggæsla. Kókaínið var flutt inn frá Kúbu og Kólumbíu og eftir ákveðinn tíma var Miami orðin gerspillt, flæðandi í seðlum og kókaíni. Afleiðing af því var mikil valdabarátta, blóðbað og mafía. Ótrúlegar frásagnir. Mjög skemmtileg mynd, kannski aðeins of löng.

Coben gerði framhald af þessari mynd sem kom út 2008, Cocaine Cowboys II: Hustlin' with the Godmother.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn