Náðu í appið
Cocaine Cowboys 2: Hustlin' With the Godmother

Cocaine Cowboys 2: Hustlin' With the Godmother (2008)

1 klst 37 mín2008

Einblínt er á kókaínömmuna ógleymanlegu úr fyrri myndinni (Cocaine Cowboys), Griselda Blanco, eða "The Black Widow" eins og hún var kölluð.

Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Einblínt er á kókaínömmuna ógleymanlegu úr fyrri myndinni (Cocaine Cowboys), Griselda Blanco, eða "The Black Widow" eins og hún var kölluð. Myndin sýnir svo ekki verður um villst að hér er á ferðinni eitt samviskulausasta glæpakvendi sem uppi hefur verið og er líf hennar lygasögu líkast.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Billy Corben
Billy CorbenLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

rakonturUS