Deliver Us from Evil (2006)
"For some there's no such thing as salvation."
Faðir Oliver O´Grady fer frá einum söfnuði til þess næsta í Norður Kaliforníu á áttunda áratug síðustu aldar, og er fljótur að afla sér trausts og virðingar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Faðir Oliver O´Grady fer frá einum söfnuði til þess næsta í Norður Kaliforníu á áttunda áratug síðustu aldar, og er fljótur að afla sér trausts og virðingar. Enginn veit þó að O´Grady var virkur og stórhættulegur barnaníðingur, sem kirkjan hafði hylmt yfir með, og leyft honum að misnota ótal börn. Kvikmyndagerðarmaðurinn Amy Berg afhjúpar djúpstæða spillingu innan kaþólsku kirkjunnar í þessari mynd, með viðtali við O´Grady sjálfan og fléttar saman við sorglegar sögur fórnarlamba hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Disarming FilmsUS














