Every Secret Thing (2014)
"Don't look away for even a second."
Rannsóknarlögreglukonan Nancy Porter hefur í mörg ár nagað sig í handarbökin fyrir að hafa ekki getað bjargað lífi hvítvoðungs sem tvær ungar stúlkur, Ronnie og...
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Rannsóknarlögreglukonan Nancy Porter hefur í mörg ár nagað sig í handarbökin fyrir að hafa ekki getað bjargað lífi hvítvoðungs sem tvær ungar stúlkur, Ronnie og Alice, rændu, földu og myrtu síðan að lokum. Skömmu eftir að stúlkunum er sleppt til reynslu eftir sjö ár í fangelsi hverfur annað barn sporlaust á sömu slóðum og eins og gefur að skilja beinist grunur Nancyar strax að þeim tveimur, en þær neita allri vitneskju um málið. Án sönnunargagna eða vísbendinga virðist málið vera strandað, en þá uppgötvar Nancy merkilegan hlut ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Amy BergLeikstjóri

Dorothy LymanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Likely StoryUS

Hyde Park EntertainmentUS




















