The Last Legion hafði góða möguleika til þess að verða góð kvikmynd, sagan gerist þegar Rómaveldið er að falla sem verður að segjast er býsna gott umhverfi til þess staðsetja kvikmyn...
The Last Legion (2007)
"Before King Arthur, there was Excalibur."
Allt fer í upplausn í Rómaveldi eftir að Rómúlus Ágústus er krýndur.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Allt fer í upplausn í Rómaveldi eftir að Rómúlus Ágústus er krýndur. Fyrr en varði er hann kominn í útlegð á Capri ásamt lærimeistaranum sínum, Ambrosinus. Þar finna þeir stórt og mikið sverð sem tilheyrði Sesari sjálfum. Eftir að þeir flýja úr prísundinni enda þeir í Bretlandi þar sem þeir leita að stuðningsmönnum. Það reynist hins vegar hin mesta hættuför, vegna þess að allir eru á höttunum eftir sverðinu góða. Þeir þurfa virkilega að berjast fyrir lífinu í bardaga sem mun hugsanlega reynast þeim um megn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Matt LattanziLeikstjóri
Aðrar myndir

Jez ButterworthHandritshöfundur
Aðrar myndir

Rachael StirlingHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The De Laurentiis CompanyUS
Quinta CommunicationsFR
Zephyr FilmsGB

Nimar StudiosBG

Ingenious MediaGB
D.D.L.IT


















