Náðu í appið
Across the Universe

Across the Universe (2007)

"All you need is love"

2 klst 13 mín2007

Jude er ungur maður frá Liverpool sem ferðast til Bandaríkjanna til að finna föður sinn.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic56
Deila:
Across the Universe - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Jude er ungur maður frá Liverpool sem ferðast til Bandaríkjanna til að finna föður sinn. Hann gerir sér ekki grein fyrir því að þetta er aðeins upphafið á miklu ævintýri sem að snýst í kringum stríð, byltingu og ást. Myndin einkennist af Bítlalögum sem flutt eru í nýjum og glæsilegum útgáfum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Julie Taymor
Julie TaymorLeikstjóri
Dick Clement
Dick ClementHandritshöfundur
Ian La Frenais
Ian La FrenaisHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Revolution StudiosUS
Team ToddUS
Gross Entertainment
Sound Films