Náðu í appið
The Glorias

The Glorias (2020)

2 klst 19 mín2020

Blaðamaðurinn, baráttukonan og feministinn Gloria Steinem er átrúnaðargoð og þekkt fyrir áhrif sín á aðgerðastefnur, sem og kvennahreyfinguna um allan heim.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Blaðamaðurinn, baráttukonan og feministinn Gloria Steinem er átrúnaðargoð og þekkt fyrir áhrif sín á aðgerðastefnur, sem og kvennahreyfinguna um allan heim. Skrif hennar hafa snert margar kynslóðir. Hér er saga Gloriu sögð, byggt á ævisögu hennar My Life on the Road. Fylgst er með Gloriu allt frá því hún er ung kona á Indlandi, og þar til hún stofnar Ms. tímaritið í New York, og þátt hennar í réttindabaráttu kvenna á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gloria Steinem
Gloria SteinemHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Artemis RisingUS
Page Fifty-Four PicturesUS
LD EntertainmentUS
Roadside AttractionsUS