Náðu í appið
Frida

Frida (2002)

"Prepare to be seduced"

2 klst 3 mín2002

Myndin fjallar um myndlistarkonuna Frida Kahlo og samband hennar við eiginmanninn, myndlistarmanninn Diego Rivera, en þau tvö urðu stórstjörnur innan myndlistarheimsins.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic61
Deila:
Frida - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin fjallar um myndlistarkonuna Frida Kahlo og samband hennar við eiginmanninn, myndlistarmanninn Diego Rivera, en þau tvö urðu stórstjörnur innan myndlistarheimsins. Í myndinni er sagt frá flóknu sambandi þeirra hjóna og umdeildu ástarsambandi hennar við Leon Trotsky, sem og ögrandi rómantísku sambandi hennar við konur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Hayden Herrera
Hayden HerreraHandritshöfundur
Richard Münch
Richard MünchHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (2)

Salma er fædd í þetta hlutverk

★★★☆☆

Ég var nú ekkert sérlega spenntur fyrir að sjá þessa mynd, enda gáfu sýnishornin til kynna að þetta væri bara eitthvað átakanlegt Hallmark-kellingadrama... En svo var ekki, sem betur fer....

Kvikmynd um ævi mexíkönsku listakonunnar Frida Kahlo hefur verið á leiðinni í rúm 10 ár, og leikkonur á borð við Madonnu, Jennifer Lopez, og Lili Taylor hafa allar verið orðaðar við hl...

Framleiðendur

MiramaxUS
Margaret Rose Perenchio Productions
VentanarosaUS
LionsgateUS