Mr. Magorium's Wonder Emporium (2007)
"You have to believe it to see it."
Herra Magorium á flottustu leikfangabúð í heimi, þar sem leikföngin eru töfrum gædd.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Herra Magorium á flottustu leikfangabúð í heimi, þar sem leikföngin eru töfrum gædd. Magorium elskar leikfangabúðina sína en finnur að ævi sín sé senn á enda og ákveður að erfa verslunarstjórann Molly Mahoney (Natalie Portman) að búðinni, henni til mikillar armæðu. Endurskoðandinn Henry (Jason Bateman) er fenginn til að taka til í bókhaldinu. Henry hefur ekki mikla trú á töfra búðarinnar. Hann er heldur ekki vinsæll meðal barna en það hentar Eric (Zach Mills) ágætlega. Eric er níu ára strákur sem leikur sér oft í búðinni. Hann á ekki marga vini á sínum aldri og einsetur sér að reyna að ná til Henry. Molly er ekki tilbúin til að taka við búðinni og reynir allt hvað hún getur til að sannfæra Magorium um að hætta við að yfirgefa búðina. Og Molly er ekki ein um að vera ósátt við ákvörðun Magorium því leikfangabúðin vill ekki missa hann heldur og hefur sínar eigin töfraleiðir til að sýna það.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


















