Winter Passing (2005)
"Sometimes you go looking for something you want. . . and find what you need."
Leikkonan Reese Holden hefur verið boðin dágóð summa ef hún getur tryggt að hægt verði að gefa út ástarbréf sem faðir hennar, sem er mjög...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Söguþráður
Leikkonan Reese Holden hefur verið boðin dágóð summa ef hún getur tryggt að hægt verði að gefa út ástarbréf sem faðir hennar, sem er mjög hlédrægur rithöfundur, skrifaði móður hennar, sem er fallin frá. Hún snýr á heimaslóðir í Michigan, og hittir þar fyrrum útskriftarnemanda og tónlistarmann sem eru fluttir inn til föður hennar, en hann lætur sér meira annt um hina nýju vini sína, en eigin heilsu og velferð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Adam RappLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Yari Film GroupUS
Stratus Film Co.US













