Náðu í appið
Syndir feðranna

Syndir feðranna (2007)

At the Edge of the World

"Örlagasaga Breiðavíkurdrengja"

1 klst 34 mín2007

Syndir Feðranna er heimildamynd um upptökuheimili, sem rekið var að Breiðavík í Rauðasandshreppi á árabilinu 1955-74, um afdrif drengjanna sem þar voru vistaðir og fjölskyldur þeirra.

Rotten Tomatoes87%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Sýningatímar

Bíó Paradís
Sjá alla sýningatíma

Söguþráður

Syndir Feðranna er heimildamynd um upptökuheimili, sem rekið var að Breiðavík í Rauðasandshreppi á árabilinu 1955-74, um afdrif drengjanna sem þar voru vistaðir og fjölskyldur þeirra. 128 drengir voru vistaðir á tímabilinu, meðalaldur var 11 ár, sá yngsti var 6 ára.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar