Náðu í appið
Harold and Kumar Escape from Guantanamo Bay

Harold and Kumar Escape from Guantanamo Bay (2008)

"This time they're running from the joint."

1 klst 40 mín2008

Sama morgun og Harold og Kumar borða í White Castle fá þeir að vita að Maria, stelpan sem Harold er hrifinn af, er að fara til Amsterdam.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic57
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sama morgun og Harold og Kumar borða í White Castle fá þeir að vita að Maria, stelpan sem Harold er hrifinn af, er að fara til Amsterdam. Kapparnir ákveða að elta hana svo Harold geti játað henni ást sína. Þeir lenda hins vegar í hremmingum vegna þess að farþegar í flugvél á leiðinni til Amsterdam halda að Kumar sé hryðjuverkamaður, svo að Harold og Kumar lenda í fangelsinu á Guantanamo. Þá fyrst lenda þeir í hremmingum!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jon Hurwitz
Jon HurwitzLeikstjóri

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Kingsgate FilmsUS
Mandate PicturesUS
Mandate InternationalUS

Gagnrýni notenda (1)

Mér fannst fyrsta myndin (H&K Go to White Castle) mjög skemmtileg. Þessi er bókstaflega beint framhald af henni, heldur áfram sama kvöld og hin endar. Myndin gerir mikið grín að fordómum í ...