Aðalleikarar
Leikstjórn
Vel heppna bekkjarmót
American Reunion gefur hinum myndunum ekkert eftir og nostalgíuna vantar ekki. Myndin tekur sinn tíma að kynna hvað allar persónurnar eru að gera og var sá partur myndarinnar frekar húmorslaus en nauðsynlegur. Svo kom Stiflerinn sjálfur og myndin umbreytist á millisekúndu. Um leið og hópurinn er kominn saman er stutt á milli góðra djóka og uppákomna að hætti American Pie seríunnar (1, 2 og 3!!!!). Flestar persónurnar eru velkomnar aftur í mínum huga en ég verð að taka undir orð Tomma. Tara Reid er leiðinleg leikkona sem á heima í meðferð, ekki í þessari mynd. Fannst skondið þegar hún tók undir að stelpur nú til dags klæddu sig of druslulega og voru almennt druslur. Horfðu í spegil!
Myndin er fljótt að líða þökk sé góðum húmor og almennt góðri stemningu. Myndin endurspeglar fyrstu myndina en hermir aldrei og mér leið ekki eins og ég væri að horfa á sömu mynd aftur. Þessi endurspeglun er einfaldlega til að draga fram nostalgíukennd hjá okkur sem hafa fylgst með seríunni í langan tíma. Ég horfði væntanlega ekki á fyrstu myndina í bíó né aðra enda bara lítill krakki en ég var samt fljótur að uppgötva þessar myndir.
Húmor er samt ekki eina sem Reunion hefur heldur eru nokkur mjög „nice“ móment. Ætli það sé ekki besta leiðin til að lýsa þeim. Bestu mómentin voru samt þegar þau voru bæði eins og eitt lítið í endanum. Milf. Ég segi ekki meira. Allir eiga klárlega að sjá þessa til að upplifa góða American Pie. Þetta er til þeirra sem hafa verið svo óheppin að hafa séð eitthvað af straight-to-DVD myndunum.
7/10
Drykkjuleikir: Drekkið í hvert sinn sem referencað er í gömlu myndirnar. Þið munuð deyja áfengisdauða eftir 10 mín.
American Reunion gefur hinum myndunum ekkert eftir og nostalgíuna vantar ekki. Myndin tekur sinn tíma að kynna hvað allar persónurnar eru að gera og var sá partur myndarinnar frekar húmorslaus en nauðsynlegur. Svo kom Stiflerinn sjálfur og myndin umbreytist á millisekúndu. Um leið og hópurinn er kominn saman er stutt á milli góðra djóka og uppákomna að hætti American Pie seríunnar (1, 2 og 3!!!!). Flestar persónurnar eru velkomnar aftur í mínum huga en ég verð að taka undir orð Tomma. Tara Reid er leiðinleg leikkona sem á heima í meðferð, ekki í þessari mynd. Fannst skondið þegar hún tók undir að stelpur nú til dags klæddu sig of druslulega og voru almennt druslur. Horfðu í spegil!
Myndin er fljótt að líða þökk sé góðum húmor og almennt góðri stemningu. Myndin endurspeglar fyrstu myndina en hermir aldrei og mér leið ekki eins og ég væri að horfa á sömu mynd aftur. Þessi endurspeglun er einfaldlega til að draga fram nostalgíukennd hjá okkur sem hafa fylgst með seríunni í langan tíma. Ég horfði væntanlega ekki á fyrstu myndina í bíó né aðra enda bara lítill krakki en ég var samt fljótur að uppgötva þessar myndir.
Húmor er samt ekki eina sem Reunion hefur heldur eru nokkur mjög „nice“ móment. Ætli það sé ekki besta leiðin til að lýsa þeim. Bestu mómentin voru samt þegar þau voru bæði eins og eitt lítið í endanum. Milf. Ég segi ekki meira. Allir eiga klárlega að sjá þessa til að upplifa góða American Pie. Þetta er til þeirra sem hafa verið svo óheppin að hafa séð eitthvað af straight-to-DVD myndunum.
7/10
Drykkjuleikir: Drekkið í hvert sinn sem referencað er í gömlu myndirnar. Þið munuð deyja áfengisdauða eftir 10 mín.
Um myndina
Leikstjórn
Jon Hurwitz, Hayden Schlossberg
Handrit
Adam Herz, Jon Hurwitz, Hayden Schlossberg
Framleiðandi
Universal Studios
Kostaði
$50.000.000
Tekjur
$234.989.584
Vefsíða:
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
4. apríl 2012
Útgefin:
16. ágúst 2012
Bluray:
16. ágúst 2012