American Pie er góð unglingamynd en ekki sem neitt annað.Ég sé svo eftir að hafa gefið henni fjórar stjörnur og ég ætla bara að skrifa um hana aftur. Leikstjóri myndarinnar Paul Witz(A...
American Pie (1999)
"There's something about your first piece."
Jim, Oz, Finch og Kevin eru fjórir vinir sem gera samning sín á milli um að þeir muni allir missa sveindóminn áður en þeir útskrifast.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSýningatímar
Söguþráður
Jim, Oz, Finch og Kevin eru fjórir vinir sem gera samning sín á milli um að þeir muni allir missa sveindóminn áður en þeir útskrifast. Þeir komast að því að það er hægara sagt en gert, og nú er vandamálið hvernig hægt er að uppfylla samninginn fyrir lokaballið í skólanum. Oz grípur til þess ráðs að syngja til að ná athygli kvenna, á meðan Kevin reynir að þrýsta á kærustuna um að hjálpa sér með vandamálið. Finch fer enn aðra leið og breiðir út orðróm í skólanum en Jim mistekst ætlunarverkið herfilega. Hvort sem það er að vera gripinn með böku í klofinu eða vera gripinn á netinu, þá endar alltaf með því að Jim fær kynlífsheilræði frá föður sínum. Nú er spurningin, tekst vinunum fjórum að ná markmiði sínu fyrir lokaballið? eða læra þeir eitthvað allt annað í þessu ferli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (11)
Alveg pottþétt ein af bestu unglingamyndum sem að maður hefur séð. Það sem að gerir þessa mynd að þeirri snilld sem hún er, er nett fyndinn húmor, mikið skemmtanagildi og ótrúlega rug...
Þegar ég var 7ára fór ég á star wars:episode 1 í bíó og þar sá ég trailerin af American pie og ég vissi að þetta væri mynd sem ég ætti að sjá þegar ég yrði eldri og viti menn...
Þessi mynd er fín sem fjallar um vinina Jim(Jason Biggs), Oz Chris Klein, Stifler (Seann William Scott, Finch (Eddie Kaye Thomas) og kevin (Thomas Ian Nicholas) sem gera sér það heit að missa sv...
Geðveik! Það er ekki hægt að segja annað. Þetta er bara frábær mynd, ég gæti farið aftur og aftur og aftur og aftur á hana. Alveg einstök mynd, aldrei hef ég séð svona góða gamanmyn...
Það var einn daginn sem frændi minn hringdi í mig og bað mig um að koma á einu fyndnustu mynd sem hann hefði séð, Amerian Pie. Ég lét til leiðast o gfór á hana og ég sé ekki eftir þv...
Klisjukennd og úrmul mynd um fjóra stráka sem ætla sér að ná að sofa hjá stelpu á lokaballinu. Aðalega óþekktir leikarar sem eiga margt eftir að læra. Mæli alls ekki með þessari myn...
Hreinasta snild. Leikstjórin er hreinasti snillingur (Paul weitz) Jason biggs fer á kostum í þessari léttgeggaði gaman mynd. Cool cool cool..............
American pie er ein besta grín mynd sem ég hef séð í langan tíma. Gott handrit, leikurinn ágætur og pabbin FRÁBÆR. Ég skil ekki fólk sem fílar ekki þennan húmor, það á ekki að vera ...
Þessi mynd er frábær, þetta er besta grínmyndin eftir Analyze This. Aðaleikarinn er frábær og sérstaklega pabbi hans. Ég mæli stórlega með þessari mynd. Skemmtið ykkurvel sem eru ekki ...
Frábær gamanmynd sem fjallar um fjóra menntaskólastráka sem eru um það bil að útskrifast. Allir eru þeir hreinir sveinar og þeir gera með sér samning um að missa sveindóminn á lokaball...
































