Fyrstu tvær American Pie myndirnar voru skemmtilegar unglingarmyndir sem komu manni í sumarskap og nú er komið að þriðju myndinni American Wedding. Orðið sem lýsir American wedding best er r...
American Wedding (2003)
American Pie 3, American Pie: The Wedding
"Forever hold your piece."
Jim Levenstein er loksins búinn að manna sig upp í að biðja kærustunnar, Michelle Flaherty.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Jim Levenstein er loksins búinn að manna sig upp í að biðja kærustunnar, Michelle Flaherty. Hún játast honum, en vandamálin eru ekki þar með úr sögunni fyrir Jim. Núna þurfa hann og vinir hans þeir Paul Finch og Kevin Myers að skipuleggja brúðkaupið. Til allrar óhamingju þá er Steve Stifler í bænum og hann ætlar ekki að missa af brúðkaupinu og öllu fjörinu í kringum það, og ákveður að halda leynilegt steggjapartý.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (16)
Ég verð nú að viðurkenna að mér fannst þessi 3 mynd í seríunni ekki vera eins fersk og hinar 2 myndirnar. Það kannski dregur myndina niður í einkunn hjá mér. Þó að hún eigi sín mo...
Ég fór á þessa mynd með tvem bræðrum mínum og við gjörsamlega táruðumst af hlátri. Þessi mynd er hreyn snild. Mér finnst að allir ættu að fara á hana.
Árið 1999 sló myndin American Pie óvænt í gegn í kvikmyndahúsum. Í kjölfarið kom svo afarslappt framhald og nú er komin þriðja myndin, American Wedding. Í þessari mynd er komið að br...
American Pie er 3 og síðasta myndin með þeim Jason Biggs, Alyson Hannigan, Seann William Scott Eddie Kaye Thomas og Ian Nicholas. American Pie 3 eða American Wedding er besta myndin af ö...
American Wedding Sagan um líf Jim og félaga heldur áfram í einni fyndnustu mynd sumarsins. Nú er komið að því, brúðkaup Michelle og Jim er á næsta leyti. Ekki ætlar það að ganga ...
Mynd Stiflers
Jæja, þá er komið að þriðju sneiðinni af Bandarísku bökunni. American Wedding býður upp á meira af því sama og hinar gerðu, þannig að ferskleikinn er að mestu leyti horfinn, en viti...
Hmm, hvað er hægt að segja um gaman mynda seríu, sem er kominn á 3 myndina. Voðalega lítið en: Æji já, þessi brandari. Eða: nú fer þessi brandari að byrja. Og þannig Er nú þessi bles...
Sumir hér finnast myndin vera grút léleg - en það era bara út af því að þetta sé ekki rosalega klámmyndin sem allir bjuggust á, sættið ykkur við það - þessi mynd er frábær og ske...
Þetta er að mínu mati besta og fyndnasta American Pie myndin því þetta er bara klassík! Stifler er mjög stórt hlutverk í þessari mynd og hann er ekkert nema snilld! Ég hló miklu meira a...
Þriðja American Pie myndin er álíka góð (ef ekki aðeins betri) en sú síðasta. Eftir tvær myndir erum við áhorfendur margir hverjir farnir að kunna vel við persónurnar og það eru þæ...
Ef þú fílaðir hinar myndirnar, ættirðu að fíla þessa. Það er mun meiri húmor í þessarri en hinum 2. Þetta er þriðja og síðasta myndin í seríuni og sú findnasta að mínu mati. ...




























