Ég ætla nú að skrifa aftur um American Pie myndirnar.ATH.Sumt í greininni er það sama ogí þeirri gömlu.Í gær var það sú fyrsta og nú er komið að framhaldinu.American Pie 2 er þessi ...
American Pie 2 (2001)
"This Summer It's All About Sticking Together."
Gengið er mætt aftur og er nánara en nokkru sinni fyrr.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Gengið er mætt aftur og er nánara en nokkru sinni fyrr. Nú er eitt ár búið af menntaskólanum, og strákarnir ákveða að vera jafnvel enn nánari en áður með því að eyða sumarfríinu saman í húsi við ströndina. Þeir ákveða að halda stærsta partý sem nokkru sinni hefur verið haldið, þó svo að undirbúningurinn gangi ekki alltaf að óskum. Sérstaklega þegar Stifler, Finch og Jim verða nánari en þeir vilja verða og þegar Jim tekur óvart ofur-lím í misgripum fyrir smurefni. Jim heldur áfram að leita kynferðislegs sjálfstæðis og leitar hjálpar hjá stelpunni sem fór með honum á lokaballið í grunnskóla, Michele, eftir að hann fær símtal frá Nadia um að hún ætli að koma í heimsókn. Á sama tíma eru Kev og Vicky að finna sjálfa sig í neyðarlegum aðstæðum eftir að hafa hætt saman í heilt ár. Oz þarf að þola að vera í fjarsambandi við Heather þegar hún flytur til Frakklands og fer þar í nám. Spenna á milli manna er enn við lýði, og Stifler, hinn sí-kynhungraði, þolir ekki Finch, sem stundar nú Hindúisma af miklum móð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (18)
Framhaldið á American Pie er ótrúlega gott miðað við framhald. Þó að hún nái ekki að toppa forverann, þá er hún samt mjög góð skemmtun sem að allir ættu að hafa gaman að. Hér e...
Keypti þessa mynd daginn eftir að ég sá American pie 1. Þessi mynd virkar ekki alveg eins vel og fyrsta myndin en handritið er gott,svo var ég mjög ánægður að allir úr mynd nr ...
American pie 2 er hreint framhald af fyrri myndinni þar sem strákarnir ætluðu sér að missa sveinsdómin áður en þeir yrðu stúdent og gerðist margt þar fleira en þessi mynd er konungsleg ...
Þetta er ágæt mynd sem er allveg hægt að horfa á og hlæja að. En fyrri myndin var samt skemmtilegri. Sumir karakterarnir í myndinni voru í allt of litlu hlutverki finnst mér. Td. Heather...
Hún er fyndnari en fyrri myndin, það ar ekki spurning. Ég verð nú að viðurkenna það að ég bjóst ekki við myklu af henni þar sem að stuttur tími leið á milli þeirra og ég hélt ...
Það er ekkert gott hægt að segja um þessa mynd, nema þú sért að sækjast eftir mjög ljósbláu pornói. Leikstjórnin er slæm og þarafleiðandi leikurinn líka en handritið er það verst...
Þetta er ekki ein besta mynd sem ég hef séð en kemur þó með einhvern skemmtilegan húmór. Mér þótti hún svolítið langdregin. Það að bíða í 20 mínútur eftir hlátri í grínmynd s...
American Pie 2 er ein besta gamanmynd sem ég hef séð, með öllu sama liðinu og í forveranum. Þeir Jim, Kevin, Finch og Oz eru að ljúka fyrsta skólaárinu og leiðast mjög hvað leiðinleg p...
American Pie 2 er bara vitleysa sem maður getur stundum hlegið að. Ég bjóst nú hinsvegar ekki við öðru þegar ég fór á myndinna þannig að það er allt í lagi. En ég held að allir gæ...
Vá. Það er skrýtið að segja þetta, en Baka 2 var skemmtilegri en Baka 1. Sömu karakterarnir og leikararnir. Lúðinn Jim ræktar samband sitt við vinkonur sínar, hina fögru Nadíu og hin...
Eins og framhaldsmyndir eru nú yfirleitt slappar, og þá sérstaklega að unglinga- og gamanmyndum, þá er þessi alls ekki í verri kantinum. Reyndar mundi ég ganga svo langt að segja að hún g...
Æðislega fyndin. Mynd ráðlegg ykkur að fara á hana =) Ég vildi að það væri hægt að gefa fleiri en fjórar stjörnur!!! ;)

























