Náðu í appið
Semi-Pro

Semi-Pro (2008)

Semi Pro, SemiPro

"Putting the funk into the dunk."

1 klst 31 mín2008

Jackie Moon (Will Ferrell) er stoltur eigandi körfuboltaliðsins Flint Michigan Tropics.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic47
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Jackie Moon (Will Ferrell) er stoltur eigandi körfuboltaliðsins Flint Michigan Tropics. Hann er líka þjálfari liðsins, markaðsstjóri þess og aðalleikmaðurinn. Körfuboltaliðið tilheyrir ABA (American Basketball Association) deildinni, sem er við það að deyja út. Deildin gerir samning við NBA (National Basketball Association) deildina um að liðin sem verða í fjórum efstu sætum ABA í lok leiktíðarinnar fái aðild að NBA. Flint Michigan Tropics er lélegasta liðið í deildinni. Ef Jackie vill forða liðinu frá glötun þarf hann að snúa blaðinu við og fara að vinna einhverja leiki. Gallinn er sá að hann er hörmulegur þjálfari og enn verri leikmaður. Jackie lætur annað körfuboltalið fá þvottavél Tropics liðsins í skiptum fyrir fyrrum NBA leikmann (Woody Harrelson) sem er alltaf látinn dúsa á bekknum. Hvort það breyti nokkru er óvíst en Jackie neitar að gefast upp og prófar allt sem honum dettur í hug til að koma liðinu í NBA deildina, með skoplegum afleiðingum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kent Alterman
Kent AltermanLeikstjóri
Scot Armstrong
Scot ArmstrongHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Mosaic Media GroupUS
The Donners' CompanyUS
Road Rebel

Frægir textar

"We've got pancake night, clown makeup night, and we\'re gonna get a live camel in here and just see what happens."

Gagnrýni notenda (1)

Máttlaus en samt hlægileg

 Will Ferrell nýtur lítillar hjálpar frá meðleikurum sínum í þetta skiptið (Hvar var frat-packið!) en hann sjálfur eiginlega heldur myndinni uppi. Hún er vel fyndin og skemmtileg alve...