Sá þessa mynd í Bæjarbíó, fyrir áhugasama þá verður hún aftur sýnd á laugardaginn 20. febrúar. Myndin fjallar um Badda sem á bílaverkstæði út í sveit, hann fær óvænta heimsó...
Ryð (1990)
Rust
Pétur kemur aftur á bílaverkstæði Badda sem enn, 15 árum síðar, stendur á hjara veraldar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Pétur kemur aftur á bílaverkstæði Badda sem enn, 15 árum síðar, stendur á hjara veraldar. Þar býr Baddi með börnum sínum tveimur og hjálparmanni. 15 árum fyrr gerðust vofeiflegir hlutir á bílaverkstæðinu sem gerðu það að verkum að Pétur varð að fara.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lárus Ýmir ÓskarssonLeikstjóri
Aðrar myndir

Ólafur Haukur SímonarsonHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
Verkstæðið









