Annar dans (1983)
Andra dansen
Anna er ýmsu vön.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Anna er ýmsu vön. Hún er blönk, hörð í horn að taka og með tíkall í buddunni. Hún hitti jo, „nýbylgjustelpu“, sem safnar brotum úr raunveruleikanum inn á segulband og myndavél. Hún er tíu árum yngri en Anna. Tilviljun leiðir þessar ólíku stöllur saman og þær ferðast í norðurátt á gömlum bíl.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lárus Ýmir ÓskarssonLeikstjóri
Aðrar myndir

Lars Bill LundholmHandritshöfundur
Framleiðendur

SandrewsSE






