Fiskur undir steini
1974
(Fish under a stone)
50 MÍNÍslenska
Á Listasafni Íslands gefur að líta upphafna mynd af hetjum sem draga fisk úr sjó. Menningarmaður úr Reykjavík (Jón Júlíusson) ákveður að fara til Grindavíkur og kynnast af eigin raun lífinu í sjávarþorpi. Hann kemst að því að þar búa hörkutól og þar er þrælað myrkranna á milli. Reisulegt félagsheimili stendur í útjaðri þorpsins, en ekki virðist... Lesa meira
Á Listasafni Íslands gefur að líta upphafna mynd af hetjum sem draga fisk úr sjó. Menningarmaður úr Reykjavík (Jón Júlíusson) ákveður að fara til Grindavíkur og kynnast af eigin raun lífinu í sjávarþorpi. Hann kemst að því að þar búa hörkutól og þar er þrælað myrkranna á milli. Reisulegt félagsheimili stendur í útjaðri þorpsins, en ekki virðist pláss í lífi þessa fólks til að njóta menningar og fagurra lista.... minna