Náðu í appið
Kvikur sjór

Kvikur sjór (2013)

"Áður fyrr sóttu duglegir skipstjórar hart og komu með drekkhlaðin skip í höfn. Nú fiskar sá sem hefur kvóta. "

46 mín2013

Rafn fór fyrst á sjó 7 ára með pabba sínum og hefur upplifað veiðar á ungviði, brottkast og rányrkju og vill að við förum að haga okkur eins og menn.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Rafn fór fyrst á sjó 7 ára með pabba sínum og hefur upplifað veiðar á ungviði, brottkast og rányrkju og vill að við förum að haga okkur eins og menn. „Það er ekki til betri ávöxtun en að láta þorskinn vaxa í sjónum”.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

August 1st Film StudioCN