Náðu í appið
Atómstöðin

Atómstöðin (1984)

Atomic Station

"Allt sem þú biður um skaltu fá, ef..."

1 klst 35 mín1984

Atómstöðin er byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness.

Deila:
Atómstöðin - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Atómstöðin er byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Myndin fjallar um aðlögun ungrar sveitastúlku að lífinu í Reykjavík eftir seinna stríð og kynni hennar af litríkum persónum sem á vegi hennar verða. Inn í söguna fléttast ýmis hitamál síns tíma og ádeila á borgarleg gildi og vestrænt siðferði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!