Frumsýnd: 26. desember 1984
Gullsandur er gamanmynd með pólitisku ívafi sem fjallar um smábæ á suðurströnd Íslands og hvernig gullfundur í nærliggjandi söndum umturnar hinum rólega smábæjaranda í sannkallaða ringulreið.
Edda Björgvinsdóttir
Borgar Garðarsson
Pálmi Gestsson
Rósa Ingólfsdóttir
Sigurveig Jónsdóttir
Gestur Einar Jónasson
Arnar Jónsson
Sigurður Sigurjónsson
Björgvin Halldórsson
David Hemmings
Ómar Ragnarsson
Jón Sigurbjörnsson
Ágúst Guðmundsson
Mannamyndir
26. desember 1984