Memphis (2002)
Í fyrstu er okkur talin trú um að sögusviðið sé einhverskonar sveitahótel.
Deila:
Söguþráður
Í fyrstu er okkur talin trú um að sögusviðið sé einhverskonar sveitahótel. En í lokin uppgötvum við að þetta er ríkisrekin endurhæfingarstofnun og allt sem gerist er vandlega undirbúin flóttatilraun nokkurra vistmanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Þorgeir GuðmundssonLeikstjóri
Aðrar myndir

Óttarr ProppéHandritshöfundur









