Náðu í appið
HAM: lifandi dauðir

HAM: lifandi dauðir (2001)

Ham: Living Dead

"A documentary on stupidity and rockdamage"

1 klst 24 mín2001

Tilefnið að gerð myndarinnar var endurkoma rokkhljómsveitarinnar Ham sumarið 2001 en sveitin hélt þá tvenna tónleika á Gauki á Stöng í miðri viku og hitaði...

Deila:
HAM: lifandi dauðir - Stikla

Söguþráður

Tilefnið að gerð myndarinnar var endurkoma rokkhljómsveitarinnar Ham sumarið 2001 en sveitin hélt þá tvenna tónleika á Gauki á Stöng í miðri viku og hitaði síðan upp helgina á eftir fyrir þýsku hljómsveitina Rammstein í Laugardalshöllinni - en Ham hafði verið hætt í nokkur ár og lagði þegar í stað upp laupana á ný eftir umrædda helgi. Hún átti síðar eftir að koma aftur saman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Gagnrýni af öðrum miðlum