HAM: lifandi dauðir (2001)
Ham: Living Dead
"A documentary on stupidity and rockdamage"
Tilefnið að gerð myndarinnar var endurkoma rokkhljómsveitarinnar Ham sumarið 2001 en sveitin hélt þá tvenna tónleika á Gauki á Stöng í miðri viku og hitaði...
Deila:
Söguþráður
Tilefnið að gerð myndarinnar var endurkoma rokkhljómsveitarinnar Ham sumarið 2001 en sveitin hélt þá tvenna tónleika á Gauki á Stöng í miðri viku og hitaði síðan upp helgina á eftir fyrir þýsku hljómsveitina Rammstein í Laugardalshöllinni - en Ham hafði verið hætt í nokkur ár og lagði þegar í stað upp laupana á ný eftir umrædda helgi. Hún átti síðar eftir að koma aftur saman.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Þorgeir GuðmundssonLeikstjóri
Aðrar myndir
Örn Marino ArnarsonLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!













