Náðu í appið
Trend Beacons

Trend Beacons (2014)

1 klst 10 mín2014

Tíska og hönnun eru áhrifavaldar í okkar daglega lífi.

Deila:

Söguþráður

Tíska og hönnun eru áhrifavaldar í okkar daglega lífi. Flestir hafa ekki hugmynd hvernig tískutrend vakna til lífsins og skapa auð fyrir þá sem eru með puttann á púlsinum. Trend Beacons er innlit í þennan dulda heim trend spámennskunnar eða hvernig heimurinn sannarlega virkar. RAVAGE tvíeykið, Christine Boland og David Shah eru í aðalhlutverki hér. Við sjáum þau þróa spárnar og hvernig heimsfréttirnar hafa sín áhrif á þær og ráðgjöf til kúnnanna. Í lok myndarinnar sjáum við áhersluatriði spámanna og hvernig þeim líst á heiminn og þróun hans í hnotskurn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Eddu verðlauna sem besta heimildarmynd.