Náðu í appið

Trend Beacons 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. mars 2015

70 MÍNEnska
Tilnefnd til Eddu verðlauna sem besta heimildarmynd.

Tíska og hönnun eru áhrifavaldar í okkar daglega lífi. Flestir hafa ekki hugmynd hvernig tískutrend vakna til lífsins og skapa auð fyrir þá sem eru með puttann á púlsinum. Trend Beacons er innlit í þennan dulda heim trend spámennskunnar eða hvernig heimurinn sannarlega virkar. RAVAGE tvíeykið, Christine Boland og David Shah eru í aðalhlutverki hér. Við sjáum... Lesa meira

Tíska og hönnun eru áhrifavaldar í okkar daglega lífi. Flestir hafa ekki hugmynd hvernig tískutrend vakna til lífsins og skapa auð fyrir þá sem eru með puttann á púlsinum. Trend Beacons er innlit í þennan dulda heim trend spámennskunnar eða hvernig heimurinn sannarlega virkar. RAVAGE tvíeykið, Christine Boland og David Shah eru í aðalhlutverki hér. Við sjáum þau þróa spárnar og hvernig heimsfréttirnar hafa sín áhrif á þær og ráðgjöf til kúnnanna. Í lok myndarinnar sjáum við áhersluatriði spámanna og hvernig þeim líst á heiminn og þróun hans í hnotskurn.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.02.2016

Hrútar er kvikmynd ársins

Kvikmyndin Hrútar fékk í kvöld Edduna 2016 sem besta kvikmynd ársins í fullri lengd, en auk Hrúta voru tilnefndar sem besta mynd þær Fúsi og Þrestir. Hrútar hlaut alls 11 Eddur og var því ótvíræður sigurvegari kvöl...

10.02.2016

Fúsi, Hrútar og Þrestir keppa um Edduna 2016

Kvikmyndirnar Fúsi, Hrútar og Þrestir keppa um Edduna 2016 í flokki kvikmynda í fullri lengd, en í dag var tilkynnt um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2016 á blaðamannafundi í Bíó Paradís. Í fyrra vann kvikmyndin Vonarstræti...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn