Náðu í appið

Feathered Cocaine 2010

(Fiðruð fíkn)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. nóvember 2010

Follow the falcon, find the terrorist.

80 MÍNEnska
Heimsfrumsýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni í New York. Vann Edduverðlaunin 2011 fyrir bestu heimildarmynd. Sýnd á fjölda kvikmyndahátíða um allan heim.

Olíufurstarnir í Persaflóanum eru helteknir af veiðifálkum og borga allt að einni milljón dollara fyrir góðan fugl. En það eru fleiri en olíufurstarnir sem stunda fálkaveiðar: Osama Bin Laden er heltekinn fálkaveiðimaður og notar fálkana til fjármögnunar Al-Qaeda. Fiðruð fíkn skyggnist inn í lokaðan heim sem örfáir aðilar í veröldinni hafa haft aðgang... Lesa meira

Olíufurstarnir í Persaflóanum eru helteknir af veiðifálkum og borga allt að einni milljón dollara fyrir góðan fugl. En það eru fleiri en olíufurstarnir sem stunda fálkaveiðar: Osama Bin Laden er heltekinn fálkaveiðimaður og notar fálkana til fjármögnunar Al-Qaeda. Fiðruð fíkn skyggnist inn í lokaðan heim sem örfáir aðilar í veröldinni hafa haft aðgang að. Umhverfisvernd, heimspólitík og hryðjuverk fléttast saman í þessari ótrúlegu sögu.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn