Í sannleika sagt þá finnst mér þetta meiriháttar mynd. Þegar að ég sá hana fyrir tilviljun í sjónvarpinu hló ég mig máttlausa. Þetta er snilld!!!!!
Dead Man on Campus (1998)
"Roommate Wanted...For a Limited Time Only"
Tveir herbergisfélagar í háskóla eru alltaf úti að skemmta sér, sem leiðir út í slæmar einkunnir.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Tveir herbergisfélagar í háskóla eru alltaf úti að skemmta sér, sem leiðir út í slæmar einkunnir. Þeir frétta það að ef að herbergisfélagi þeirra myndi deyja fá þeir A í einkunn. Þá byrja þeir að leita af einhverjum til að flytja inn til þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alan CohnLeikstjóri

Harvey ParryHandritshöfundur
Aðrar myndir

Adam Larson BroderHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MTV FilmsUS

Paramount PicturesUS
Pacific WesternUS











