Náðu í appið
Pitch Perfect 3

Pitch Perfect 3 (2017)

"Last Call, Pitches"

1 klst 33 mín2017

Sagan hefst eftir að elstu Bellurnar hafa lokið námi og eru komnar í ýmis og fjölbreytt störf út um hvippinn og hvappinn.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic40
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Sagan hefst eftir að elstu Bellurnar hafa lokið námi og eru komnar í ýmis og fjölbreytt störf út um hvippinn og hvappinn. Þær eru misánægðar með það líf og sakna allar sem ein hver annarrar og að sjálfsögðu lífsins með sönghópnum sem vann m.a. það afrek að verða heimsmeistarar í söng og sviðsframkomu án hljóðfæra. Dag einn fá þær tækifæri til að hittast á ný og það er ekki að spyrja að því að ein þeirra hefur komist á snoðir um söngkeppni á Spáni sem þeim býðst að taka þátt í. Það þarf ekki að nefna þetta tvisvar og áður en varir er hópurinn kominn til Spánar þar sem þeirra bíður erfiðasta keppnin til þessa því í þetta sinn er sönghópunum sem keppa leyft að koma með hljóðfæri og nota þau á sviðinu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Giuseppe Andrews
Giuseppe AndrewsHandritshöfundur

Aðrar myndir

Kay Cannon
Kay CannonHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Gold Circle FilmsUS
Brownstone ProductionsUS