Náðu í appið
Righteous Kill

Righteous Kill (2008)

"Flestir virða lögregluskjöldinn, en allir virða byssuna."

1 klst 41 mín2008

Tveir rannsóknarlögreglumenn (DeNiro og Pacino) vinna saman til að finna tengsl á milli morðs sem var nýlega framið og morðs sem þeir töldu sig hafa leyst fyrir löngu.

Rotten Tomatoes18%
Metacritic36
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tveir rannsóknarlögreglumenn (DeNiro og Pacino) vinna saman til að finna tengsl á milli morðs sem var nýlega framið og morðs sem þeir töldu sig hafa leyst fyrir löngu. Er fjöldamorðingi á sveimi, settu þeir rangan mann á bakvið lás og slá ?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nu ImageUS
Millennium MediaUS
InVenture Entertainment
Emmett/Furla FilmsUS
Grosvenor Park ProductionsGB
Overture FilmsUS

Gagnrýni notenda (2)

Hefði mátt vera betri

★★★★☆

 Ég varð mjög vonsvikin eftir að hafa séð Righteous Kill, þar sem ég beið og beið eftir neistanum sem kom aldrei. Pacino og De Niro náðu sér aldrei á strik, ásamt því að handrit...

Úff.....tja.....

★★★☆☆

Skítsæmileg sakamálamynd með Robert De Niro og Al Pacino í aðalhlutverkum sem lögreglumenn í morðrannsókn. Righteous Kill hefur skemmtilega umgjörð en hún verður aldrei neitt sérstakleg...