Up Close and Personal (1996)
"Every Day we Have, is One More Than We Deserve."
Metnaðarfull ung kona, Tally Atwater, er ákveðin í að byggja upp feril í sjónvarpsfréttamennsku.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Metnaðarfull ung kona, Tally Atwater, er ákveðin í að byggja upp feril í sjónvarpsfréttamennsku. Hún sendir kynningarmyndband á nokkrar stöðvar, en fær einungis eitt svar. Fyrst verður hún ritari, en síðar ræður Warren Justice hana sem veðurfréttamann. Síðar kemst hún alla leið í almennar fréttir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Cinergi PicturesUS
Avnet/Kerner Productions
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta lag. Diane Warren og lagið Because You Loved Me.


















