Náðu í appið
Noise

Noise (2007)

1 klst 32 mín2007

David Owen lítur til baka til þess tíma þegar hann bjó á Manhattan í New York með eiginkonu og barni.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic55
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

David Owen lítur til baka til þess tíma þegar hann bjó á Manhattan í New York með eiginkonu og barni. Hin ónauðsynlegu óhljóð borgarinnar trufla líf hans þar til hann fær nóg og lemur bíla sem eru með viðvörunarhljóð í gangi, með hafnaboltakylfu. Eftir að hafa verið handtekinn nokkrum sinnum, þá rekur eiginkonan hann út af heimilinu. Upp á sitt einsdæmi þá lærir Owen að forðast handtöku og skilur eftir nafnspjald sem á stendur "The Rectifier" þegar hann brýst inn í bíla sem ónáða hann. Gruska, ung blaðakona, leitar að honum og finnur. Hann segir blaðakonunni sögu sína, þau verða elskendur, og hún skipuleggur herferð til að hafa áhrif á löggjöf sem bannar viðvörunarkerfi í bílum. Nú er spurning hvort að David nær að sigra borgarkerfið og hafa áhrif á löggjöfina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Henry Bean
Henry BeanLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Fuller Films
Seven Arts PicturesUS