The Believer (2001)
Myndin fjallar um nemanda af Gyðingaættum sem fer að velta fyrir sér hvaða tilgangi Gyðingdómurinn þjónar í lífi sínu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um nemanda af Gyðingaættum sem fer að velta fyrir sér hvaða tilgangi Gyðingdómurinn þjónar í lífi sínu. Myndin byggir á sannri sögu meðlims í Ku Klux Klan á sjöunda áratug síðustu aldar, sem blaðamaður New York Times komst að að væri Gyðingur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Henry BeanLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Seven Arts PicturesUS
Fuller Films
Verðlaun
🏆
Grand Jury Prize á Sundance kvikmyndahátíðinni.













