Mátti reyna
Ég horfði á þessa stuttmynd með það í huga að hún er gerð af ungum dreng, og eflaust mun myndin höfða betur til ungs fólks. Gleymið því samt ekki, kæru notendur, að börn eru oftar ...
Bönnuð innan 7 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiMyndin fjallar um Gumma og Sindra. Gummi er hnakki sem selur dóp en Sindri er nörd með gleraugu. Það voru Sindri og Ólöf, fyrrverandi kærasta Gumma, sem sögðu til hans á sínum tíma. Gummi strýkur af upptökuheimilinu og svífst einskis til að hefna sín. Hann fær til liðs við sig alræmdan glæpamann og saman leggja þeir á ráðin. En löggan leitar að þeim ...


Sjálfstætt framhald myndarinnar Ekki er allt sem sýnist sem hlaut áhorfendaverðlaun á Stuttmyndadögum 2007.
Ég horfði á þessa stuttmynd með það í huga að hún er gerð af ungum dreng, og eflaust mun myndin höfða betur til ungs fólks. Gleymið því samt ekki, kæru notendur, að börn eru oftar ...