Náðu í appið
The Net

The Net (1995)

"Escape is impossible when you're caught in the net."

1 klst 54 mín1995

Angela Bennett er forritari sem vinnur heiman að frá sér, og á fáa vini, nema þá sem hún eignast á Netinu.

Rotten Tomatoes44%
Metacritic51
Deila:
The Net - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Angela Bennett er forritari sem vinnur heiman að frá sér, og á fáa vini, nema þá sem hún eignast á Netinu. Hún ákveður að taka sér frí, í fyrsta skipti í mörg ár, og flækist inn í flókinn vef tölvunjósna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Irvin Winkler
Irvin WinklerLeikstjóri
John D. Brancato
John D. BrancatoHandritshöfundur
Michael Ferris
Michael FerrisHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (2)

★★★★☆

 Nokkuð góð spennumynd sem fjallar um tölvuforritarann Angela Bennett(Sandra Bullock) sem lendir í því að fá diskling í hendurnar sem tengist viðkvæmu máli. Óprúttnir aðilar vilja fá...

★★★★★

The net er kannski ekki beint einhver stórmynd, en mér finnst hún samt mjög góð. Ég hef alltaf jafn gaman af því að horfa á Söndru Bullock í þessari mynd. ég á mjög stórt kvikmyndas...

Framleiðendur

Columbia PicturesUS

Verðlaun

🏆

Sandra Bullock var tilnefnd til MTV fyrir eftirsóttasta kvenpersóna.