Nokkuð góð spennumynd sem fjallar um tölvuforritarann Angela Bennett(Sandra Bullock) sem lendir í því að fá diskling í hendurnar sem tengist viðkvæmu máli. Óprúttnir aðilar vilja fá...
The Net (1995)
"Escape is impossible when you're caught in the net."
Angela Bennett er forritari sem vinnur heiman að frá sér, og á fáa vini, nema þá sem hún eignast á Netinu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Angela Bennett er forritari sem vinnur heiman að frá sér, og á fáa vini, nema þá sem hún eignast á Netinu. Hún ákveður að taka sér frí, í fyrsta skipti í mörg ár, og flækist inn í flókinn vef tölvunjósna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráThe net er kannski ekki beint einhver stórmynd, en mér finnst hún samt mjög góð. Ég hef alltaf jafn gaman af því að horfa á Söndru Bullock í þessari mynd. ég á mjög stórt kvikmyndas...
Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Verðlaun
🏆
Sandra Bullock var tilnefnd til MTV fyrir eftirsóttasta kvenpersóna.





















