Náðu í appið
Guilty by Suspicion

Guilty by Suspicion (1991)

"All it took was a whisper."

1 klst 45 mín1991

David Merrill er Hollywood leikstjóri á sjötta áratug síðustu aldar.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic64
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

David Merrill er Hollywood leikstjóri á sjötta áratug síðustu aldar. Hann snýr aftur eftir verkefni í Frakklandi og kemst þá að því að hann er sakaður um And-Bandaríska háttsemi, og fær enga vinnu í bransanum fyrr en nafn hans hefur verið hreinsað.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Regency EnterprisesUS

Verðlaun

🏆

Annette Bening vann Newcomer of the Year verðlaunin hjá London Critics Circle Film Awards.