Patricia Wettig
Þekkt fyrir: Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Patricia Wettig (fædd 4. desember 1951) er bandarísk leikkona og leikskáld. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Thirtysomething, Prison Break og Brothers & Sisters. Í kvikmyndum er hún þekkt fyrir hlutverk sitt í City Slickers.
Lýsing hér að ofan úr Wikipedia greininni Patricia Wettig með... Lesa meira
Hæsta einkunn: Deadwood
6.8
Lægsta einkunn: City Slickers II: The Legend of Curly's Gold
5.6
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| Deadwood | 2004 | Barbara Robbins | - | |
| City Slickers II: The Legend of Curly's Gold | 1994 | Barbara Robbins | $362.000.072 | |
| Guilty by Suspicion | 1991 | Dorothy Nolan | - |

