The Eiger Sanction (1975)
"HIS LIFELINE - held by the assassin he hunted."
Jonathan Hemlock er listasöguprófessor og safnari, sem fjármagnar áhugamál sitt með dálítið sérstökum hætti, hann er leigumorðingi og vinnur fyrir leynilega opinbera stofnun.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Jonathan Hemlock er listasöguprófessor og safnari, sem fjármagnar áhugamál sitt með dálítið sérstökum hætti, hann er leigumorðingi og vinnur fyrir leynilega opinbera stofnun. Hann neyðist til að taka að sér verkefni þar sem hann þarf að finna út úr því hvaða meðlimur í fjallaklifursteymi, sé rússneski morðinginn, sem hann var beðinn um að taka af lífi. Til að gera þetta þá slæst hann í hóp með fjallaleiðangri, sem er að fara að klífa hið hrikalega Eiger fjall.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



























