Náðu í appið
Bopha!

Bopha! (1993)

2 klst1993

Saga af svörtum lögreglumanni á tímum aðskilnaðarstefnunnar í Suður-Afríku.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic68
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Saga af svörtum lögreglumanni á tímum aðskilnaðarstefnunnar í Suður-Afríku. Hann trúir því að hann sé að hjálpa sínu fólki, þó hann sé peð á borði rasískra stjórnvalda. Þegar sonur hans blandast inn í andspyrnuna gegn aðskilnaðarstefnunni, þá togast á í honum, fjölskylda hans, og skyldur hans í starfi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Morgan Freeman
Morgan FreemanLeikstjórif. 1937
Brian Bird
Brian BirdHandritshöfundur
John Wierick
John WierickHandritshöfundur