Náðu í appið
Max Payne

Max Payne (2008)

1 klst 40 mín2008

Fjölskylda rannsóknarlögreglumannsins Max Pane var myrt í tengslum við samsæri í New York borg og hann leitar nú réttlætisins.

Rotten Tomatoes16%
Metacritic31
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Fjölskylda rannsóknarlögreglumannsins Max Pane var myrt í tengslum við samsæri í New York borg og hann leitar nú réttlætisins. Mona Sax er leigumorðingi sem vill hefna fyrir dráp á systur sinni. Saman leita þau að þeim sem er ábyrgur fyrir ódæðunum, en á sama tíma eru þau elt af lögreglunni, mafíunni og fleiri óprúttnum aðilum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Dune EntertainmentUS
Abandon Entertainment
Collision Entertainment
Depth Entertainment
Firm Films
Foxtor Productions

Gagnrýni notenda (3)

Rusl...

★☆☆☆☆

 Mér finnst það hentugt að lýsa Max Payne myndinni sem ruslinu neðst í ruslakörfum þar sem ruslasafi myndast og gerir ruslið ennþá ógéðslegra.  Þetta er hroðalega ömurleg m...

Vonbrigði en samt ekki léleg

★★★☆☆

Ég hef ennþá ekki séð mynd byggða á tölvuleik sem hægt er að kalla góða. Það verður að teljast súrt, og þar sem að tölvuleikir nú til dags eru sífellt að verða margslungnari og...

Vonsviki (Varúð! Inniheldur Spoilera)

★★☆☆☆

Ég hef spilað Max Payne og Max Payne 2: Fall of Max Payne. Þetta var ekki í líkingu við leikina. Mark Wahlberg kemur ekki hlutverkinu nógu vel frá sér. Hann heldur áfram að vera lögga alve...