Stórkostleg pólitík
Frost/Nixon er óskarsverðlaunatilnefnt meistaraverk frá dúóinu Brian Grazer og Ron Howard. Hún fékk 5 óskarstilnefningar þegar hún kom út og átti það svo sannarlega skilið. Myndin se...
"Yfir 40 milljónir manna biðu eftir sannleikanum. Það sem þeir fengu var jafnvel enn meira spennandi."
Verðlaunamyndin Frost/Nixon segir frá sönnum atburðum árið 1977, en hinn ungi og metnaðarfulli sjónvarpsmaður David Frost fékk tækifæri lífs síns þegar sjálfur Richard Nixon, fyrrum...
Bönnuð innan 7 ára
BlótsyrðiVerðlaunamyndin Frost/Nixon segir frá sönnum atburðum árið 1977, en hinn ungi og metnaðarfulli sjónvarpsmaður David Frost fékk tækifæri lífs síns þegar sjálfur Richard Nixon, fyrrum forseti Bandaríkjanna samþykkti að veita Frost viðtal, þar sem hann myndi tala um umdeild ár sín í forsetaembætti. Tugmilljónir manna fylgdust spennt með viðtölunum, þar sem hinn mikli persónuleiki Nixons rakst á metnað og hörku Davids Frost, en viðtölin snerust fljótt upp í harðvítuga baráttu þeirra tveggja fyrir því að koma út sem sigurvegari í augum áhorfendanna. Í myndinni er skyggnst bak við tjöldin og sýnt í fyrsta sinn hvað gerðist þegar ekki var kveikt á myndavélunum.





Frost/Nixon er óskarsverðlaunatilnefnt meistaraverk frá dúóinu Brian Grazer og Ron Howard. Hún fékk 5 óskarstilnefningar þegar hún kom út og átti það svo sannarlega skilið. Myndin se...
Frost/Nixon er örugglega ein mest athyglisverðasta og fróðlegasta mynd sem ég hef horft á í langan tíma. Og Ron Howard sýnir hér hversu öflugur leikstjóri hann getur orðið. Það vit...
Frost/Nixon er ein af fimm tilnefndum myndum til óskarsverðlauna í flokknum besta mynd. Það þarf því varla að taka fram að myndin er góð... en hún er góð. Myndin byggist á þekktu við...
Ron Howard færir okkur hér lágstemmda en lúmskt kraftmikla mynd sem sýnir okkur hvað samræður geta verið spennuþrungnar og dáleiðandi, og einnig hversu öflugur miðill sjónvarpið e...